Um ger sunnar

rnefnasafn Helga

Sa r einu af handritum Helga
rnefnasafni Helga Gumundssonar, sem varveitt er handriti Bkasafni Siglufjarar, er flginn mikill frleikur, sem n verur gerur agengilegur fyrir almenning fyrsta sinn me birtingu veraldarvefnum. Agangur a handritunum hefur ekki veri takmarkaur sjlfu safninu, en fir hafa vita um tilvist eirra. Nokkrir sem vinnu sinnar vegna urftu a skja sr upplsingar anga hafa notfrt sr ann frleik sem arna er a finna. hefur a gerst a eitthva af frumritunum hefur glatast ea lent glmbekk, en hafa bjargast ljsritum ea afritum nema eitt sem ekki er finnanlegt, en a er lsing jrinni Sktu Siglufiri. Af umfjllun rum skrm m ra, a Helgi hefur skr rnefnin essari jr, hvorki hafi tekist a finna frumrit ea ljsrit af verkinu rtt fyrir talsvera eftirgrennslun. Af eim skum hfum vi kvei a birta aeins nokkrar myndir fr jrinni, en forast a semja einhvern texta, sem vafalaust yri fullkomi stlbrot, sem ekki fri vel a birta innan um lsingar Helga rum jrum Siglufiri.

Vi undirbning a essari veftgfu var kvei a vkja sem minnst fr upprunalegum texta Helga, annig a oralag hans hldist breytt, en stafsetningu frum vi nr ntma og greinarmerkjum hfum vi breytt ltillega. Verk sitt hefur Helgi v a nmera rnefnin samfelldri r fr Inngangi og Hvanndlum a bnum Grund Hinsfiri og n au fr (1)-(193). nsta b, Mruvllum, hverfur hann fr eim htti og upp fr v hefjast nmerin 1 hverjum b og verur v ekki s hvort arna vantar frekari umfjllun um binn Grundarkot, sem var enn b eim tma, sem Helgi skri rnefnin, en trlega f rnefni (alls 5) eru skr jrinni Grund (Grundarkoti). Til samrmingar hfum vi breytt nmerarinni eim jrum, ar sem rin var ur samfelld.

Hj rnefnastofnun fengum vi skrna um jrina Skardal Siglufiri og var bi a skr hana stafrnt form, leirtta stafsetningu og athugasemdir, sem skoti er inn meginmli m v rekja anga.

S httur Helga, a velja gmul og stundum ljs ggn um skiptingu jaranna sem hann fjallar um, gerir ef til vill einhverjum erfitt fyrir a tta sig astum, en a verur strax auveldara ef menn hafa t.d. huga a jarirnar, sem Helgi agreinir Vk og Hinsfjr, nefnast einu lagi Vk dag. Villuna essu hj Helga m a llum lkindum rekja til ess a gmlum bkum Hlastls er geti um „jrina Hinsfjr“ og er ar sennilegast tt vi fjrinn sem heild en ekki einstaka jr sem bori hafi etta nafn. Jrin Leyningur hefur veri nafngreint kot og sar lgbli fr sasta fjrungi fimmtndu aldar, en Helgi hverfur lengra aftur og ks a kalla jarirnar Hl og Nes, rtt fyrir a jrunum er ekki a finna rnefni sem dregin eru af essum heitum, en allnokkur sem dregin eru af Leyningsnafninu. Eins er um jarinar, sem Helgi nefnir Minni-Hfn, Meiri-Hfn og B, r hafa um langa hr bori sameiginlega heiti Hfn.

textanum vefsunum eru rnefnin feitletru og nmeru innan sviga, en prentvnu hlutunum eru au undirstriku og skletru og dregin saman stafrfsr lok hvers kafla. nokkrum tilvikum eru rnefni, sem ekki er a finna texta Helga, skr inn myndir sem fylgja textunum. a hefur ekki veri gert, nema traustar upplsingar s a finna rum heimildum um au nfn.

llum er heimilt a prenta t ann frleik, sem honum er a finna og til ess a auvelda a, hefur efni handritanna veri samsett prentvna tgfu samt flestum eim myndum, sem fylgja textanum. ar sem prentarar henta misvel til a prenta myndir, er einnig til staar prentvnt eintak n mynda. annig er mgulegt a a prenta srstaklega lsingu eirra jara, sem ykja hugaverar hj hverjum og einum ea safna verkinu saman heild.

rnefnaflagi Snkur

Snkar Snk
ri 2003 hfu rr hugamenn a kynna sr rnefnahandrit Helga Gumundssonar, ttfrings, sem varveitt eru Bkasafni Siglufjarar. handritunum er a finna skipulega skr rnefni ysta hluta Trllaskaga, fr Hvanndlum til lfsdala. Brot af essum frleik lifir enn meal almennings en er um a tnast. Er v full sta til a varveita hann og gera agengilegan hugasmum heimamnnum og feralngum. Hafist var handa vi sfnun ljsmynda og korta og endurritun textans tlvutkt form. var glmt vi stasetningu rnefna landakortum og ljsmyndum. Rtt var vi msa stakunnuga einstaklinga essu skyni.

vordgum 2007 var rnefnaflagi Snkur stofna eim tilgangi a birta rnefnaskr Helga. Falli var fr hugmynd um tgfu bkar en ess sta kvei a setja upp heimasu me texta Helga auk ljsmynda og korta sem rnefni hafa veri fr inn . Karl, sonur Helga, lsti ngju me form flagsins um essa birtingu verki fur sns. Frumkvlar og hugmyndasmiir rnefnaflaginu Snki eru Hannes P. Baldvinsson, sem hefur unni nr alla tlvuvinnu, svo og eir Pll Helgason og rlygur Kristfinnsson. Fjlmargir arir sem leita hefur veri til eftir asto og stuningi hafa lagt sitt af mrkum til ess a hugmyndin yri a veruleika. Magns Sveinn Jnsson, margmilunarfringur, hannai tlit sunnar og s um alla tknilega tti. Frir flagi honum bestu akkir fyrir framlag hans. a er von Snksflaga a gestir sunnar njti ess a kynnast hr blnefi Trllaskagans mli og myndum og a hvetji til a ganga um svi og skoa me eigin augum ennan srsta landshluta.

Ljsmyndarar

Eftirfarandi er listi yfir sem eiga ljsmyndir sunni. Upphafsstafir ess sem tk myndina eru skrir nest hgra horni hverri mynd.

Auk ess eru nokkrar eldri myndir ar sem ljsmyndarar eru ekktir.

Hnnun

Hnnuur og kari sunnar er Magns Sveinn Jnsson, margmilunarfringur. Einnig hannai hann korti hr forsunni. Hgt er a hafa samband vi hann netfanginu maggisv [hj] gmail.com.

akkir

Bestu akkir frum vi llum eim, sem me beinum ea beinum htti hafa stutt vi og stula a essari veftgfu. eim hpi eru:

Einnig kkum vi rum sem hafa astoa vi flun upplsinga, tvegun ljsmynda ea msan annan htt gert okkur mgulegt a koma upp essari vefsu.