Um Helga Gumundsson
me myndum
  

Um Helga Gumundsson

Brinn Tjarnarkot
Helgi Gumundsson var fddur Tjarnarkoti (Tjrn) Torfustaahreppi Vestur-Hnavatnssslu, ann 9. nvember 1881. Foreldrar hans voru Gumundur Helgason og Sigurlaug Helga Stefnsdttir, bi Hnvetningar langt fram ttir. Jrin Tjarnarkot liggur skammt noran vi jveginn um Hrtafjararhls, bjarsti er berangurslegt, skjllti fyrir llum vindttum og nsta umhverfi holt og mar og virast v landgi fremur ltil, n ess a fullyrt veri um a hr.

Helgi var einkasonur hjnanna Tjarnarkoti, en au eignuust auk Helga eina dttur Sigurlaugu a nafni. a l v beint vi a Helgi tki vi bskap jrinni samt konu sinni ru Jensnu Smundsdttur, egar foreldrarnir fru a reskjast. au Helgi og ra eignuust fyrsta barni ri 1907 og 11 ra tmabili eignuust au 6 brn til vibtar, mannvnleg ll og nu au fullorinsaldri. Einn sonur eirra, Karl Helgason, fv. kennari er enn lfi og br Kpavogi vi ga heilsu og lti skert minni, 92. aldursri egar etta er rita.

Bskaparbasl og erfitt rferi gengu nrri heilsu hjnanna Tjarnarkoti og egar kemur fram rija ratuginn eru au orin nr heilsulaus, slta samb, leysa upp bi og koma brnunum fyrir hj vinum og vandamnnum og leita sr lkninga vi krankleik snum. ra andaist ekki lngu sar, en Helgi komst til nokkurrar heilsu, eftir langa vist undir lknishendi, bklaur og hokinn lkt og me herakistil.

Sr til dgradvalar, mean veikindunum st, fr Helgi a fst vi ttfri, rnefnasfnun og anna fragrsk, sem ekki hafi fr me sr lkamlega reynslu. En lngun til a sinna essum hugamlum hafi brst me honum bskaparrunum, gfust vart nema stolnar stundir til lesturs og skrifta. Helgi var sklagenginn eins og algengast var hj alu manna essum tma, en hann var brgreindur og stlminnugur og v vel fallinn til essarar iju og tk upp fr essu a kalla sig ttfring.

Helgi Gumundsson
Skmmu fyrir 1930 flyst Helgi til Siglufjarar, sem essum rum var einn mesti uppgangsstaur landinu. Hann rur sig til vinnu hj lafi A. Gumundssyni, sem kom fr Inglfsfiri og saltai sld samt Jni brur snum Wedin-stinni, sem var nst sunnan vi sltunarst Ola Henriksen og var sast ekkt, sem sltunarst Sigfsar Baldvinssonar. Milli sldarverta sinnti Helgi hugarefnum snum og drgi tekjur snar me v a rekja og skr ttir Siglfiringa gegn vgu gjaldi. Nokkur sumur kom Karl sonur hans til Siglufjarar og vann fyrsta sumari, sem rsari Wedin-stinni, en san flest almenn strf vi sldarsltunina m.a. sem beykir og blstjri. Hann stundai skla vetrum, lauk nmi sem kennari og starfai sem slkur fyrst Saurkrki og sar Akranesi.

Mean Helgi dvaldist Siglufiri bj hann einu herbergi neri h slandsflags-hssins og lklega hefur a veri tilviljun, sem hefur sennilega henta frimanninum vel, a sama tma er Bkasafn Siglufjarar starfandi ru herbergi sama hsi. Bkakostur safninu var fremur ftklegur essum rum, en hagur safnsins vnkaist mjg egar bkasafn Gumundar Davssonar bnda Hraunum, lilega 5300 bindi af rvals bkum, var keypt einu lagi og btt vi ann bkakost sem fyrir var. Safni urfti v ntt hsni en flutti ekki langt, heldur nsta hs, neri h Eyrargtu 3 svo Helgi var fram nvgi vi safni og hefur vafalti notfrt sr au ggn, sem ar var a finna. Hinrik Aalsteinsson, sem tti heima slandsflagshsinu sama tma og Helgi man eftir a hafa nokkrum sinnum s inn herbergi hans og lsir v annig: „Innbi var dvan, stll og bor ar sem hann sat vi skriftir. A ru leyti var herbergi fullt af bkum, handskrifuum blaabunkum og skjlum svo vart var hgt a drepa ar niur fti.“ arna var samankominn grunnurinn a grski Helga. hsinu bj einnig Magns Vagnsson sldarmats-stjri, fjlfrur maur og skemmtilegur og vita er a gur kunningsskapur tkst me Helga og Magnsi og fjlskyldu hans.

Karl Helgason
Ekki entist Helga lengi a verkefni a rekja ttir Siglfiringa og tk hann sr fyrir hendur a setja saman drg a byggasgu, sem hann nefndi: „Landnm orms ramma og lfs vkings.“ eftir Helga Gumundsson (og undir fyrirsgn) „Siglunes-hreppur“ og „lfsdalir“ Jafnframt safnai hann saman rnefnum llum jrum hreppsins (kaupstaarins), sem voru sem ast a leggjast eyi. Ekki er vita hvort einhverjir hvttu hann til verksins, en allnokkrum var kunnugt um essa iju hans og var hann meal annars fenginn til a setja saman erindi um etta verk sitt og flytja fundi hr b. Ekki tekur Helgi fram hvaa flag var arna um a ra, en geta m ess til a etta hafi veri Hnvetningaflagi, sem var eitt af nokkrum tthagaflgum, sem strfuu essum tma af talsveru fjri Siglufiri, en ekkert skal um a fullyrt. Helgi hefur ekki alltaf veri auugur af pappr v lti innskot, sem hann btir erindi, er rita aftan kvittun fr Tunnuversmiju Siglufjarar, sem snir a ann 13/10. 1937 hefur Helgi keypt og greitt 10 tunnur af verksmijunni 5 krnur stykki. Tunnukaupin hafa tt sr sta miri slturt, en g lt rum eftir a geta sr til um, til hvers Helgi hefur nota tunnurnar.

Erindi etta er varveitt handriti Helga og ar kemur fram a honum finnst Siglfiringar vera ffrir um fort staarins og „a va muni vera erfiara a afla sannsgulegra upplsinga fr liinni t“ og frleik fr hann ltinn fr Siglfiringum „utan kynjasgur, flestar furanlega fjarlgar v sem samrmst getur heilbrigri skynsemi.“ v miur hefur Helgi ekki s stu til a skr neitt af essum kynjasgum og munu r v flestar alveg glataar og er a skai a ekki s meira sagt, en ekki er vi Helga a sakast eim efnum, hans hugaml voru rum svium. Helgi skoar jarir Siglufiri og ngrenni me augum bndans og jafnvel hinum rrustu kotum sr hann fyrir sr blmleg tnefni og fagrar engjar og honum hrs hugur vi a sj „r strskemmdir vegna mtekju sem ori hafa hinum fegurstu engjalndum flestra bla, san orpsbum fjlgai og virist n mjg r hfi keyra a sustu.“ ofbur Helga yfirgangur kirkjunnar og slni Hlastls jarir bnda, v helstu heimildir um bskap hr linum ldum er a finna eigna- og tekjuskrm Hlastls, sem um aldir tti essa sveit nr alla og meiri hlut Fljta og gengu kennimenn hart fram innheimtu landskulda sem greiddar voru harfiski, en leigur smjri og lsi. rlar va skrifum hans megnri and yfirgangi og framferi hinna geistlegu valdsmanna gagnvart bndum og leigulium.

Snishorn af rithnd Helga
ru mli hefur gegnt um heimildir egar Helgi hf a skr rnefnin, ar kom hann ekki a tmum kofunum hj heimamnnum, v ur en yfir lauk hafi hann skr nr 1300 rnefni 26 nafngreindum bjum og blum. etta hefi hann traula geta n astoar stakunnugra manna og lklega hefur Helgi heimstt flesta bi, sem bygg voru mean hann bj Siglufiri, v svo skipulega er skrningin ger a tiltlulega auvelt vri a rekja sig fr einu kennileiti til annars, en v miur ltur hann hvergi geti um hverjir eru heimildarmenn hans. Me essari skrningu rnefnunum og rum frleik varandi byggirnar yst Trllaskaga hefur Helgi bjarga miklum menningarvermtum fr gltun og gleymsku, sem yfir eim vofi egar bskap var htt hverri jrinni af annarri og sveitirnar umhverfis Siglufjr lgust eyi. a er v full sta til a varveita minningu Helga Gumundssonar og flytja sbnar akkir fyrir a mikla verk.

Sumarvinnan vi sldina var erfiisvinna og a v kom a heilsan hj Helga tk a bila njan leik, enda var hann, sem ur segir, bklaur af afleiingum fyrri veikinda. Hann fr v suur til Reykjavkur a leita sr lkninga ar. En hann tti ekki afturkvmt til Siglufjarar. Helgi lst Landsptalanum 21. aprl 1944 og er talinn til heimilis Laugavegi 44, Reykjavk. tfr hans var ger fr Dmkirkjunni 4. ma og hann er jarsettur kirkjugarinum Fossvogi ar sem legstaur hans er reit D-3 nmer 009.

Eins og fyrr getur var Karl sonur Helga orinn kennari Saurkrki og a kom v hans hlut a ganga fr eim ftklegu reytum, sem fair hans lt eftir sig Siglufiri. r voru aallega miki magn af handskrifuum blum auk nokkurra bka, bklinga og blaa, sem Helgi hafi safna og skr sambandi vi ttfrina og nnur hans hugaml. Karl kvest hafa vali r au ggn er vruu Siglufjr og afhent au Gsla Sigurssyni, bkaveri til varveislu samt nokkru af bkunum r bi fur sns, en llum rum ritum Helga var pakka niur me rum bkum og blum og au send til sra Jns Gunasonar, en eir Helgi voru gamlir kunningjar og hugaml eirra lgu saman msum svium frimennskunnar. Ekkert er san vita hvort sra Jn gat ntt sr eitthva af ggnum Helga, n hva um au var a Jni ltnum. Ef til vill eiga au eftir a skjta upp kollinum hj einhverjum grskara, sem telur a maksins vert a eya tma snum a rna essi gmlu skrif, en kannski hafa au ll glatast af einhverjum rum og kunnum stum. Ef einhver sem etta les veit um afdrif essara blaa vri frlegt a f af v fregnir.

En eim fegum Helga og Karli verur seint fullakka fyrir varveislu blaanna fr Helga og r minjar r sgu Siglufjarar, sem au hafa a geyma og fora er fr gleymsku fyrir atbeina eirra og framsni.

HPB, Siglufiri aprl 2005.