Reyar
me myndum
  
Reyar
n mynda

Reyar

Reyar
S br er yst tskaga eim, austarlega, er skilur Hinsfjr og Siglufjr, stendur sjvarbkkum, ekki hum en slttum og grsugum. a er fornbli augljst, fornir garar um tn og vatnsleisla furu lng og forn heim a b. Bli etta lagist undir Siglunes ar var prestsetur, var hjleiga, opt aun og lengi a sustu; en n nlega upp byggt og b.

Vestan vi tn fellur s, Reyar (2) sem brinn er eftir nefndur, kemur r dal er ar gengur suur fjalllendi skaga essa og nefnst mun hafa: Reyarrdalur (3) Nesdalur nefndist allur l undir Siglunes. Er Siglunesmli vestan hans en fjalli Hestur a austan. Er ar grsugt hvarvetna inn fr b og til dalsins; er ar hi nsta nefnt Reyarrfli (4) en vestan hans, vi na Reyarrhvammar (5). nefnist tni og hi nsta austan ess: Reyarrvllur (6) en allt fr nni austur til Hinsfjarar: Reyarrstrnd (7). t fr mynni Reyarr og lending er Kolluboi (8) kunnur af hvalreka 1865. Lti austur fr tni Rekabs (9) og nokku t og austur fr honum blindskeri: Korni (10). Er sagt ar frist btur fr lafs- ea Hinsfiri er kornfarm flutti fr Siglufiri. Skammt aan austar er Smjrvogur (11).

Skarfadrangur
Reyarrstrnd, Pallahnjkur fyrir miri mynd
Vi mynni Hinsfjarar mtast hin lga strnd og fjalli Hestur, flugbratt a sj. Kallast ar Landsendi (12) og Landsendavk (13) austan vi hann, en [lsilegt] noran vi fjallsendann: Landsendarull (14) og vestur fr honum Landsendafli (15). Inn fr Landsendavk er Stokksker (16) og nokku innar Skarfadrangur (17) kleifur drangur me Skarfavarpi er meti var ur kgildi. Innan vi hann er Bangsagj ur nefnd, [landa-] merki. Allt inn a henni gengur stallur um hina brttu hl nefnd Breiaskei (18). Nean hennar, t fr gjnni er brtt grasfl nefnd Hltorfa (19) v ar var festarhll hafur og festi rin fram uns hana dr yfir dranginn og svo eftir henni fari upp til eggjatku og unga. Litlu utar eru Sutorfur (20) einnig brattar grastorfur sari en hinar.

Siglunes
Inn dalinn eru engjar nr hvarvetna, heita r nst inn fr Reyarrfla, rlaspildur (21) Djaspilda (22) Mspilda (23) og Grsteinsspilda (24) en Grsteinn (25) melholti upp af henni. ar innar nokku hefir veri Reyarrsel (26), eru tftir ar skrar. Litlu utar vi na, mti Siglunesseli er Selholt (27) nean ess er Neri-Selholtsspilda (28) en ofan ess er Efri-Selholtsspilda (29). Vestan Hestinum fremur utar og ofarlega eru dldir 2, Reyarrsklar (30) og litlu sunnar og nr efst Miskl (31). Sunnan vi hana fjallsegginni er ltil gnpa nefnd Hundafa (32) og nokku sunnar ltil skl: Rnka (33). Suur fr Selholtsspildum ur nefndum er Misklarstykki (34), engi suur fr Miskl. Inn fr ar eru hlar 2 Reyarrhlar (35) og tjrn ltil Reyarrhlatjrn (36). ar inn af er Ptuskarahl (37) og ar gengi Ptuskr urnefnd til Hinsfjarar. ar nokku innar er og skar lti og fr gngulei yfir fjalli nefnd Gagj (38) er uppganga ar fremur g. Fram dalbotni austan a er klettur einn nefndur Einbi (39) beint suur fr honum er og lti skar og ar gangfrt yfir Hestskarsdal nefnist a Einbastgur (40).

 

Torfuvogur, Bangsagj
Nesdalur, austurhl
Smjrvogur
Reyar undir Hesti