Skarsdalur
me myndum
  
Skarsdalur
n mynda

Skarsdalur

Gamli brinnn Skarsdal
S br er framan vi mynni dals ess er vestur gengur hlendi yst r Siglufjarardal; skilur hann Siglufjarar- og lfsdalafjll er n saman fyrir botni hans me hrygg mjum. Yfir hann er hin helsta jlei til Siglufjarar (r Fljtum) um skar a er v nefnist Siglufjararskar (1), dalurinn Skarsdalur (2) og brinn eftir honum. St hann suur vi er nefnst mun hafa Skarsdals (3) Leynings (4) kallist n. Er hn aal dalsins og fellur syst fram r mynni hans, en nnur utar. Ganga hir nokkrar fram r dalnum milli eirra er nefnast Skarsdalshryggir (5). Var byggin suaustan hanna og st ekki htt; mun hn fr elstu t og sr ar nokku til fornra gara um tn mealstrt, gott og grsugt. Lnd hefir bli etta tt utan hinnar syri r, ar me mestan hlut Skarsdals og nokku t fyrir mynni hans. Eru haglnd g dalnum og engi nokkur hi nera norurhl hans. Kemur aan ytri in, nefnd Grsar (6), en allt t fr henni nean vi dalmynni eru samfelld engi, sltt og fgur. Nefnist ar t til merkja Skarsdalsengi (7). Engi eru og niur fr b, nefnast ar innst Skarsdalseyrar (8) en utar Skarsdalsmrar (9). Garur mikill og forn hefir veri vert yfir mynni dalsins nokkurn spl upp fr b er nefnst hefir Skarsdalsgarur (10). Hefir bfnaur veri hafur ofan hans og friu engi Skarsdals og Ness. Er glggt honum hli vegarins.

Grafargeri
Hr var svo annar br reistur nokku utar, fremst enda hanna. Hefir a svo ori aalbli og nefnst Skarsdalur (ytri). Er ar tsn g og fannlg minni, tnefni verra og allmislent. Hefir essi breyting ori fyrir 1650 og mski nokku fyrr reist hi nja bli. Svo var bi hinu gamla bli meirihlut 17. aldar og mski alltaf, en taldist hjleiga og nefndist Skarsdalskot (11). Hlst ar jafnan b san; var sjlfsttt bli me tn sitt allt og engi frskilin enda sreign a sustu tt hagar vru sameign. Var selt kaupstanum 192[4] og fr brlega aun. Ekki eru rnefni n kunn nlgt b essum utan steinn t og niur tni, nefndur Ggir (12), og sunnan vi binn Dagsltta (13). Er henni einn eirra mrgu bletta hr sem enginn orir a nytja. Jafnan hefir ytra bli haft meirihlut engja og landsnytja, ar er og tn ori allmiki ummls. Hafa a v stutt hjleigur tvr er byggust t fr v. Var nnur eirra reist um 1680 allmiki upp fr b, nefnd Hageri (14) og st til 1697. Hin um 1910 nest t fr tni, nefnd Grafargeri (15); st hn til 19[18] aalblinu hefur bi veri til essa rs (1941) en keypt er a n af kaupstanum og nota a nokkru af kabi hans sem og hin eyiblin, enda byggt og engin mjg spillt af svararbroti fyrr og n, nsta skipulegu, og sum gjreydd. ar sem brinn stendur fremst harbrn eru melhfar tveir litlir. Hefir hann fr fyrstu stai eim syri en er nlega frur hinn ytri. Sunnan bjarstis er str steinn stakur, nefndur Steinkerling (16), en t og niur fr b rhyrnd tnspilda milli gamalla sla, nefnd Bndateigur (17). Skammt ofan bjarstis er Hesthshll (18); var ar sast fjs en ofar og sunnan vi tni er Kvahll (19) hr og mikill. Norvestur fr honum er tn Hageris, tveir hlar me nr slttum tnrli milli, n efst af tni; er hinn syri hrri og hefir ar lklega bli veri en sar fjrhs. Niur fr honum er hlarull, tveir hlar me tftum, nefnast Migeri (20) og Nestageri (21). Er a t og upp fr b, en keldusund ar vert um tni og upp tveim megin essa ruls. Niur fr ytri hl Hageris er og hinn riji og ysti rull, einnig tveir hlar, me tftum; hinn efri str, ltt rktaur, nefndur Bergsgeri (22), var Bergur s hr parti 1857-9; hinn neri ltill, nefndur rargeri (23).

Sjnarhll, gamli vegurinn sst greinilega
Noran essa ruls, en sunnan Grsarr, sem hr fellur t fr tni, liggur hinn kunni Skarsvegur (24) upp til Skarsdalshryggja og dalsins. Var noran hans vi na en t og niur fr rargeri melhll ltill - n mjg brotinn til vegagjrar - nefndur Fiskholt (25). Sunnan hins gamla vegar ofan vi tn Hageris var ur ttt a grsugri dl er v nefndist Hfingjalaut (26). ar skammt ofar, noranvert Skarsdalshryggjum, nefnist Sjnarhll (27). Nest Skarsdalsmrum, niur fr b, er holt eitt lti nefnt Kjaholt (28). Noran Grsarr, gegnt bnum, nefndist systi hluti Skarsdalsengis Neri-Kottunga (29). Hafi Skarsdalskot lengi ann hlut engisins. Nokkur smholt eru ar og utar enginu, nefnist eitt hi ysta eirra Haraldarholt (30). Hafi Haraldur nokkur ar bskap um sinn.

Noran vi mynni Skarsdals er fjallstindur allhr og frskilinn lfsdalafjllum a ofan af grunnum daladrgum, nefnist hann Snkur (31). Fram r lginni noran hans falla lkir tveir er sameinast nean hlar og nefnast Snks (32). Fellur hn suur og niur utan engisins og meur merkjum. Milli lkja essara hlinni er melhfi er nefnist Skjldur (33) en gilin tveim megin hans Syra-Skjaldargil (34) og Ytra-Skjaldargil (35) er n telst merki. Austan Snk eru og giljadrg rj. Nefnist hi ysta Ausa (36), hi lengsta, nokku innar, Hvtbergsgil (37) og litlu innar Moldgil (38). rjr eru taldar gangfrar leiir vert um hina brttu hl Snks, nest Ausugata (39) Hvtbergsskei (40) og efst Breiaskei (41), en Hvtberg (42) nefndist berghlein hlinni ar sem samnefnd skei og gil skerast.

Illvirishnjkur - Snkur - Skjldur
Nean hlar, suur fr Snks, eru og grundir rjr efst enginu. Nefnast r Ystagrund (43), Migrund (44) og Systagrund (45). Upp fr Skarsdalsengi hefir hinn forni garur, sem geti er, legi vert yfir dalmynni og upp hl Snks. Sst til hans uns graslendi rtur. Vi hann, utan Grsarr, hefir sar veri byggur stekkur er n nefnist Gamlistekkur (46). Er ar, einkum ofan garsins, nokku lgra holta og nefnist a svi Stekkjarhlar (47).

Vestan Snks eru dlar miklar hi efra milli hans og hfjalla a vestan, er nefnast Leirdalir (48); falla r eim lkir tveir suur Skarsdal. Milli eirra brn dalsins er melhfi allstr, nefndur Mihaus (49), en lkirnir Neri-Mihauslkur (50) og Efri- Mihauslkur (51). Sameinast eir dalnum ofan Stekkjarhla og mynda Grsar. Milli eirra, nean hlar, er grsug engjatunga, nefnd Efri-Kottunga (52) af smu stum og hin neri. Upp fr tungunni og Skarsdalshryggjum, sem og enda sunnan hennar, er allstrt svi hltt og mislent. Er neri hluti ess grsugur svo flestir eru hlarnir grnir, enda nefndir Grashlar (53), og hlin norvestan eirra Grashlabrnir (54). Innan til r essum hlum kemur Grashlalkur (55), hefir falli Skarsdals, en veri leiddur niur Skarsdalshryggi og allt heim a bum blunum, sem geti er. Innan til Grashlum eru steinar tveir stakir, stendur hinn strri allhtt og nefnist Grsteinn (56), hinn austar og lgra hl litlum, nefndur Knnusteinn (57) af lgun sinni. Innri hluti hla essara er miur grsugur og nefnist vergilsbalar (58) v innan eirra er vergil (59), liggur fr norvesturhl a Skarsdals, sem hvarvetna fylgir suurhl dalsins og vert v um hina gmlu jlei. Innan ess eru melbungur nokkrar lgar, nefndar vergilsldur (60).

Mihaus uppi Snk
Ofan vi upptk vergils gengur hatangi nokkur fr lfsdalafjllum lkkandi og hverfandi suur dalinn. Verur v botn hans sem hvarf eur afvik nokkurt ofan essa hatagls er nefnist Siglufjararhls (61); er suur fr enda hans vi veginn steinn allstr nefndur Kirkjusteinn (62). Nokku vestar vi veginn niur fr Siglu-fjararskari er Skarshll (63). Austan vergilsalda kemur aalkvsl Skarsdalsr sunnan r hvolfi v er syst gengur af dalnum og nefnist Skarsdalsvik (64). Er a hinn syri botn hans og skilja hir nokkrar og fjallshnjkur s er Skarshnjkur (65) nefnist, en sunnan hans og noran eru eggunnir hryggir sem saman tengja hfjllin og skilja botna Skarsdals og Hraunadals (a vestan); er noran hnjksins Siglufjararskar en sunnan Afglapaskar (66). Er msum htt a villast a er a vestan kemur dimmt er og fannir v lkar. Eru ar uppgngur en afglp ykja a ill, v ltt frt er a austan. Uppi ytri hryggnum, sunnan gtu, er klettabrk ein a noran hnjksins er n nefnist Altari (67). Mun nafn etta hafa frst brk essa nlega hruni var og horfi „grjtaltari“ a er ar var „byggt“ 1735, fram fr hin frga athfn hr, bnir og vgsla, sakir hrslu ba essara bygga vi ofsknir hulinna vtta lei essari og var, er gekk svo r hfi a heftar voru samgngur a mestu. Var hr til heyrra ra a taka og var fjlmenni hr saman stefnt enda tru menn v hr a nokku vri httara san. Lifi enn eim kolum og bnir voru hr fluttar svo lengi, a vel muna a mialdra menn. Nokku t fr skarinu er hinum hkkandi fjallhrygg lti skar, nefnt Steindyr (68). Nokku utar hsti tindur lfsdalafjalla, Illvirahnjkur (69), og suaustan hans urarhvolf nokkur, Illvirasklar (70).

Stafsetningu hefur veri breytt af rnefnastofnun. (Handrit fannst ekki)
„...sennilega 1924“ (Fr Hvanndlum til lfsdala II, bls. 545).
ar var bi til 1918 (sbr. Fr Hvanndlum til lfsdala II, bls. 568).
1858-1859 (skv. Fr Hvanndlum til lfsdala II, bls. 589-590).  

Skardalsvk
Sl og snjr Skarsdal