Meiri-Hfn
me myndum
  
Meiri-Hfn
n mynda

Meiri-Hfn

Hlarhs
S br stendur allskammt utar vi fjrinn og nr honum, en fremur htt; gengur habunga nokkur ar fram fr hlinni og er bygg essi framan henni, halla nokkrum mun ar undan ur hafa veri mija hafnarinnar. Liggur tni a sj, allmiki og grsugt en nokku ft; um a er garur forn, allt bakka ofan, sem nokku hefur veri frur t a noran, egar fyrri ldum. Lnd hafa hr ekki str veri, v skammt var til nstu bygga, tveim megin, en engi gtt og hgt til flestra fanga; m vera a snemma hafi etta bli mest ori, eirra riggja er hr lgu a hfninni; lgust og hin bi undir a um sir.

Hr mun og jafnan hafa bi veri fr fyrstu t og er enn nokku. En svo fast er n gengi hi forna tn, til byggala, fr kaupstanum, n arfa, a vart mun etta ga bli langa sgu eiga hr eftir. Nokkur rnefni mttu geyma minning ess um stund; nefnist h s er stendur byggin: Hafnarh (2) lkur noran bjar: Hafnarlkur (3) engi allt fr tni Hafnarengi (4) bakkarnir nean tns og engis Hafnarbakkar (5) - einmitt til eirra takmarka tveim megin, er tla m a veri hafi landamrk a fornu - og fram fr bkkunum innarlega lti nes Hafnarnef (6). nefnist og fjalli, allt t fr Snksrdrgum a Hvanneyrarskl: Hafnarfjall (7).

Hafnarfjall
Niur sjvarbakka, yst horni tnsins, var hs reist af timbri um 1864 bj ar eigandi Hafnar um sinn og nefndist a Neri Hfn (8) er a hs nfalli. tni eru rnefni f og sm; nefnist Lambhshll (9) suur fr b, syst tni, Fjstftahll (10) utan bjar og lkjar Hesthshll (11) nokku utar, og yst af tni Skriuh (12) er a aurskriuhryggur forn og grinn me alldjpum farveg miju, einnig grnum, er nefnist: Stralaut (13) hafa hinar fornu giringar tnsins veri frar t a henni fr Hesthshl. ar litlu utar var og hjbli reist um 1900 nefnt Skriuland (14) var a af torfi og lengi einstakt, n s anga komin bygg kaupstaarins; noran vi a fellur Skriulkur (15). Upp fr b vi hinn forna tngar, var einnig hjbli reist um 1898 nefnt Hlarhs (16) er ar enn bi. Innri hlut Hafnarengis eru nokkrir djpir skurir og lkjafr, en milli eirra engjatungur fagrar, nefnist ein hin mesta eirra (og innsta) Stekkjartunga (17) henni miri eru leifar af stekk er sast nefndist Gamli Stekkur (18). Nest henni bkkunum eru og fornar tftir lklega af stekk og ar suur fr Stekkjareyri, sem geti er fr Minni-Hfn. Er lklegt a hr hafi stekkjarbl Meiri-Hafnar veri, allt fr er lndin voru skipt og Minni-Hfn bygg, og syst landi Meiri-Hafnar er og sunnan tungunnar djpt lkjarfar sem lklegust hefu veri merki. Syst og nest Stekkjartungunni eru fenholur tvr litlar, nefnast r: Efra Hskuldarfen (19) og Nera Hskuldarfen (20) hefur v veri hr tra a rum hvejum essara pytta hafi Hskuldur bndi Hfn, urnefndur fali f nokkurt; mun og talsvert hafa veri rta vi bum essum holum, mske oft.

Ffladalir - Hvanneyrarskl
Spegilmynd vi Langeyri
Uppi hl fjallsins, ofan Meiri-Hafnar, eru giljadrg nokkur, flest, allt fr hbrn ofan til hlarrta og milli eirra meltungur allbrattar. Eru ar, nst t fr Blkerlingarmel, urnefndum, en suur og upp fr b, tv gil allt niur gegn og milli eirra melhryggur, mjr og jafn, allt upp brn nefnist hann Strengur (21) en gilin Innra Strengsgil (22) og Ytra Strengsgil (23). Nst t fr eim er breiari meltunga, nefnd: Breiimelur (24) hinn nsti nokku mjrri Auimelur (25) og loks, t og upp fr b, mjg mjr melrani, nefndur: Kattarhryggur (26). Ofan vi fjallsbrn er hst sst a noran, eru daladrg nokkur er suur liggja og r hallar vatni Strengsgilin og Hafnarlk, er a nokkru kemur r ytra gilinu, nefnast au Leirdalir (27) og hirnar austan eirra Leirdalabrnir (28). Vestan Leirdala er aalhryggur fjallsins og nokku hrri en eystri brnirnar; en lg er hann nokkur, vestur fr Streng. Hefur hr veri tfarin ganglei vert yfir Hafnarfjall botn lfsdals hins meiri og oftast gengi upp Streng og vestur um lg essa; nefndist etta v Strengslei (29) og lgin Strengsleiarskar (30). Ekki er lei essi hestfr talin, sem hin urnefnda Dalalei, enda brekka meiri a austan; en beinni og fljtfarnari lttgengum mnnum.