Vatnsendi
me myndum
  
Vatnsendi
n mynda

Vatnsendi

Hinsfjararvatn. Brinn Vatnsenda til vinstri, mrhyrnur fyrir miri mynd
S br er nokku inn fr Hinsfiri, austan suurenda hins mikla stuvatns, sem nst gengur inn fr fjararbotni og hefir af v nafn fengi. Byggarsti er hr allgott einkum ar sem brinn hefir fyrst stai, en htta mikil af snjflum. Hafa og fornmenn ekki hr bsta vali og bygg engin veri fyrri ldum; eru giringar hr engar fornar, n anna er til ess bendir. Mun bli etta hafa reist veri lndum hins forna blis: Grundar sem hr hefir veri nokku innar, en mjg lengi aun. M tla a hr hafi fyrst byggt veri 16. ld ea snemma hinni 17. og haldist til aldarloka og aun fri um sinn og aftur Strublu 1707 var hr enn bi nokkru sar uns brinn eyddist snjfli vori 1725. Ltust ar 4 menn, ea 5, en 2 lifu. Var hr svo byggt til 1777 en a nju br reistur rum hvaa nr yst tni. Er sagt a ar hafi snjfl einnig teki suurenda bastofu og sjist ess enn merki. Hr st brinn til 1935 a hann var reistur vi vatni t og niur fr tni og bygg hefir hr haldist, utan f r, allt fr 1777 til essa. Tn er hr nokku og tnefni allgott, engi g og haglnd einnig; hefir hvorttveggja meira veri, v lengi hafi bli etta Grundarlnd nr ll uns ar var aftur byggt og lnd einnig mikil vestan r, er sar hafa undan gengi en nokku hafa lnd ess aftur aukist a utan.

Forn rnefni mun hr vart a finna, en nokkur eru kennd vi bygg essa. Nefnist hr dalhvolf allmiki upp fjalli, nr beint upp fr b: Vatnsendaskl (2). Fjallstindur hr noran hennar: Ytri-Vatnsendahnjkur (3) en sunnan hennar Syri-Vatnsendahnjkur (4). Suur og upp fr b nr mihlis eru: Vatnsendabrnir (5) en hi nera, allt inn fr horni vatnsins a suurmerkjum: Vatnsendamrar (6) er a engjaland miki, flatt og grsugt. nefnast holt nokkur samliggjandi, austan vatnsins, t fr b: Vatnsendaholt (7) og grund allstr vi vatni t og niur fr tni Vatnsendaeyri (8). Stendur ar n hinn ni br. tninu eru rr hlar sem hst ber, tveir me tftum hinna fllnu bja, hinn riji me fjrhstftum; nefndir: Ytri-Bjarhll (9) Syri-Bjarhll (10) og systur: Fjrhshll (11).

Vatnsendabrinn
Ofan r Vatsendaskl falla lkir tveir, annar skammt t fr tni, nefndur: Strilkur (12) hinn gegnum tn, milli Bjarhlanna, nefndur: Bjarlkur (13) skiptist hann upp fr tni tvr kvslar, er sameinast nean Bjarhlanna, nefnist hlmi essi: Kvatunga (14). Me framburi hafa lkir essir bir, mynda grundir nokkrar, niur vi og fram vatni, er fram fr Bjarlk: Bjareyri (15) en Stralk: Vatnsendaeyri, ur nefnd. Sunnan Stralkjar t fr tni, er: Bjarholt (16) en noran hans upp hlarhallanum Stralkjarbrei (17). Skammt upp fr tni milli lkjanna er: Ytraholt (18) og lti ofar suur vi Bjarlk: Syraholt (19). Sunnan Bjarlkjar einnig skammt upp fr tni er jarhitasvi nokkurt, nefnt: Laugar (20) og nearlega v allstr hll, nefndur Laugahll (21). Laugar eru hr engar. Sunnan Laugahls og Fjrhshls, gengur hallandi brei milli lkjardraga tveggja, allt ofan a horni vatnsins; stendur ar vi vatni bjarg miki einstakt og einkennilegt a lit, nefnt: Grsteinn (22) nefnist og brei essi Grsteinsspilda (23) og noran hennar Grsteinslkur (24). Er ll essi spilda hi besta tnefni hr, sjlfgert, en hvorki rktu n nytju, sakir tta vi hefndir huldra vtta. Ofan til brei essari er og anna einstakt bjarg, nefnt: Stristeinn (25). klettum essum, einkum eim efri hefir fullvst talist a hulduflk tti b. Nst inn fr Grsteinsspildu og henni samhlia er: Stekkjarspilda (26) einnig grsug og henni stekkjartft; nefnist utan hennar Stekkjargil (27) en innan Stekkjarlkur (28). Nokku sunnar fellur annar meiri lkur, kemur hann yst fram r sklum eim er sar getur, ofarlega fjalli, um gil a er nefnist: Klettagil (29) og hann v Klettagilslkur (30). Utan hans ar hann fellur niur Vatnsendamrar er skriugrund sltt og grin nefnd Stekkjargrund (31) virist ar heygarstft gmul og stekkjartft ltil ofan henni.

Umhverfi vi Vatnsenda
Nst inn fr vatninu vestur a nni gengur: Bjarnes (32). Noran ess er: Bjarski (33) og ar innst vatninu Bjarneshlmi (34) en Sandhlmi (35) skammt utar, nokku strri, beint vestur fr Grsteini. Suvestur fr enda Bjarness er: Bjarneshylur (36) en norvestur: Bjarnesva (37) og yst t vi vatni: Ystava (38). Suur fr Bjarnesi er Virnes (39) einnig sltt og fagurt engi; noran ess er Virnesski (40) vestur fr nesinu: Virnestangi (41) og sunnan hanns: Virneshylur (42). Austan nesja essara eru Vatnsendamrar urnefndar, einnig miki samliggjandi engi. eim fremur innantil eru tveir einstakir hlar; nefnist hinn syri: Strtuholt (43) hinn ytri: Einstakaholt (44) rtt noran vi a er: Djpatjrn (45). Nlgt vatninu nokku t fr b eru stekkjartftir, nefndar: Gamlistekkur (46) ar fellur og lkur, nefndur: Stekkjarlkur (47). t a lk essum n Vatnsendaholt sem ur getur; enda sg ar hafa veri takmrk Vatnsendalanda fram sustu ld, tt n su allmiki utar og teldust enn utar um sinn.

Vestara Vatnshorn
Skammt t fr Stekkjarlk er steinn einn vi vatni, ekki str, nefndur: Ggir (48) og innan vi hann ltil vk: Ggisvk (49). ar t fr eru og rjr grjteyrar litlar fram vatni, nefndar: Litlugrundir (50). neri brn Vatnsendasklar, milli lkjanna sem geti var, eru harstallar tveir, skiptir gildrag eim bum tvennt svo melhfar vera er nefnast: Nerihausar (51) og Efrihausar (52) hin efri brnin, en gildragi: Hausagil (53). Inn fr Hausunum, sunnan Bjarlkjar, eru Vatnsendabrnir urnefndar, sem framhald af hastllum essum. Nefnist hhlin upp fr eim, sunnan sklar Vngur (54). t fr Hausunum, noran Stralkjar, er og framhald af habrnum og nst utan lkjar melbunga allmikil nefnd Rauafell (55) og lti eitt utar og ofar nnur lg melbunga nefnd: Efstafell (56). Liggur a t a hnjk eim allhum sem ar er yst og vestastur milli Vatnsendasklar og Steinnessklar a utan sem geti mun. Niur fr Rauafelli er og hastallur vel grsugur, nefndur: Grnafell (57). Upp um Vatsendaskl er ganglei fr og kunn til lafsfjarar, er austan hennar fari yfir hfjalli um skar eitt lti, nefnt: Afglapaskar (58). Er upp fr Hausunum urnefndu fari um melhrygg, er alllangt nr austur sklina, nefnist hann Kattarhryggur (59) og nest honum str steinn: Kattarsteinn (60) er s orsk nafnanna a brur tveir ungir fylgdu mir sinni upp fjall lei til lafsfjarar, en kttur kom vnt eftir eim. Gjru eir honum byrgi vi steininn og geymdu ar uns eir komu aftur.

 

Fyrirdrttur vi Vatnsenda
Fyrirdrttur vi Vatnsenda